Fræðsla

Bleika slaufan 2010

Bleika slaufan í 11. skiptið - 5.10.2010

Eins og glöggir lesendur heimasíðu KSÍ hafa tekið eftir, og jafnvel nokkrir fleiri, hefur forsíðan aðeins breytt um lit. Bleikur litur ræður þar nú ríkjum en ástæðan er sú að vekja athygli á bleiku slaufunni sem er nú í sölu.

Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ II þjálfaranámskeið á næstu vikum - 5.10.2010

Knattspyrnusamband Íslands mun á næstu vikum halda tvö KSÍ II þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu. Annars vegar er um að ræða námskeið sem haldið verður helgina 15.-17. október og hins vegar 22.-24. október.  Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa 1. stigs þjálfararéttindi.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög