Fræðsla
Knattþrautir KSÍ

Knattþrautir KSÍ - Haldið á Norðurland í næstu viku

Einar Lars heimsækir aðildarfélög með knattþrautir KSÍ

27.7.2010

Þessa vikuna eru knattþrautir KSÍ ekki á ferðinni en Einar Lars tekur upp þráðinn að nýju strax eftir helgi og heimsækir nokkur félög á Norðurlandi í næstu viku en dagskrá vikunnar og næstu daga, er hér að neðan.

Í síðustu viku var Einar á ferðinni hér í höfuðborginni ásamt því að bregða sér í Hafnarfjörð og Hveragerði með knattþrautir KSÍ.  Hér neðar í fréttinni má sjá nokkrar myndir frá heimsóknunum.

Þriðjudaginn 3.ágúst

Tindastóll   Sauðárkrók      

Mæting kl.09:30  Strákar kl.10:00

KS/Leiftur       Siglufjörður og Ólafsfjörður 

Mæting 14:30 strákar og stelpur kl. 15:00

 

Miðvikudaginn 4.ágúst

Dalvík                            

Mæting kl.10:00 Strákar og stelpur 10:30

Hvöt  Blöndósi                      

Mæting kl.15:30  strákar og stelpur kl.16:00

 

Fimmtudaginn 5.ágúst

Kormákur  Hvammstangi    

Mæting kl.13:30 strákar og stelpur kl.14:00

 

Mánudaginn 9.ágúst

Þór Akureyri               

Mæting 12:30 Stelpur kl.13:00 og strákar kl.14:00

Magni Grenivík         

Mæting kl.17:30  Strákar og stelpur kl.18:00

 

Þriðjudaginn 10.ágúst

KA  Akureyri             

Mæting 12:00  Strákar kl.12:45  Stelpur kl.14:00

Samherji  Akureyri               

Mæting kl.17:00  Stelpur og strákar kl.17:30

 

Miðvikudaginn 11.ágúst

Völsungur   Húsavík            

Mæting kl.10:30  Stelpur kl.11:00 og strákar kl.12:00

 

Fimmtudaginn 12.ágúst

Snæfellsnes  Ólafsvík          

Mæting kl.12:30 strákar og stelpur kl.13:00

Skallagrímur             Borgarnesi      

Mæting 17:00  Strákar og Stelpur kl.17:30Knattþrautir KSÍ

Knattþrautir KSÍ

Knattþrautir KSÍ

Knattþrautir KSÍ

Knattþrautir KSÍ

Knattþrautir KSÍ

Knattþrautir KSÍ

 Frá knattþrautum KSÍ

 
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög