Fræðsla

KR stelpur voru á flugi á Pæjumóti TM á Siglufirði

Knattspyrnuskóli stúlkna á Laugarvatni 8. - 12. júní - 28.5.2009

Knattspyrnuskóli stúlkna fer fram á Laugarvatni dagana 8. til 12. júní.  Félögin hafa tilnefnt þátttakendur í skólann en þeir eru fæddir árið 1995.  Það er Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, sem hefur yfirumsjón með skólanum. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Grasrótarnámskeið fyrir þjálfara 7. júní - 27.5.2009

Sunnudaginn 7. júní mun KSÍ standa fyrir Grasrótarnámskeiði fyrir þjálfara.  Námskeiðið er opið öllum þjálfurum, en hentar mjög vel þjálfurum yngri flokka og kennurum og aðstoðarmönnum í knattspyrnuskólum félaga. Lesa meira
 
Frá Íslandsleikum Special Olympics í knattspyrnu 2009 sem haldnir voru á KR velli

Glæsilegir Íslandsleikar Special Olympics - 25.5.2009

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fóru fram síðastliðinn sunnudag og tókust þeir ákaflega vel.  Umsjónaraðili leikanna var KR í samstarfi við ÍF og KSÍ.  Forseti Íslands afhenti öllum keppendum verðlaun. Lesa meira
 
Special Olympics European Football Week

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu - 22.5.2009

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu verða haldnir sunnudaginn 24. maí á íþróttasvæði KR.  Umsjónaraðili leikanna verður KR í samstarfi við ÍF og KSÍ.  Upphitun hefst kl.12:30 í umsjá Grétars Sigfinns Sigurðssonar.  Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Héraðsdómaranámskeið hjá Selfossi - 19.5.2009

Héraðsdómaranámskeið verður haldið hjá Selfossi föstudaginn 22. maí kl. 17:00 í íþróttahúsinu Iðu.  Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi dómara og þá sem vilja öðlast réttindi héraðsdómara.  Um er að ræða tveggja og hálfs tíma fyrirlestur.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Frestur til að sækja um störf til 20. maí - 19.5.2009

KSÍ auglýsir eftir þremur starfsmönnum í tímabundin störf en um er að ræða átaksverkefni sem einungis er ætlað þeim sem eiga bótarétt. Um er að ræða störf við skráningu leikskýrslna og starf við yfirumsjón með knattþrautum yngri kynslóðarinnar Lesa meira
 
Knattspyrnufélagið Þróttur

Þróttur þarfnast þjálfara - 18.5.2009

Knattspyrnudeild Þróttar vantar þjálfara til starfa fyrir yngri flokka félagsins.  Tekið verður við umsóknum fram til 22.maí nk. Áhugasamir hafið samband við Heiðar Birni, yfirþjálfara í síma 618-0317 eða heidar@trottur.is Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Störf í boði hjá KSÍ - 12.5.2009

KSÍ auglýsir eftir þremur starfsmönnum í tímabundin störf en um er að ræða átaksverkefni sem einungis er ætlað þeim sem eiga bótarétt. Um er að ræða störf við skráningu leikskýrslna og starf við yfirumsjón með átaksverkefni í knattþrautum yngri kynslóðarinnar. Lesa meira
 
Frá ferð kennara á þjálfaranámskeiðum KSÍ til Noregs

Vel heppnuð heimsókn til Noregs - 12.5.2009

Í vikunni fóru 11 einstaklingar frá KSÍ í heimsókn til norska knattspyrnusambandsins til að kynna sér stöðu mála í menntun þjálfara í Noregi. Ferðin var á vegum UEFA og þótti heppnast vel í alla staði. Lesa meira
 
Borði Heimsgöngunnar borinn á undan liðnum

Fáni Heimsgöngunnar borinn inn á undan liðunum - 11.5.2009

Í öllum leikjum Pepsi-deildarinnar sem eru í beinni útsendingu sjónvarps er fáni Heimsgöngu í þágu friðar og tilveru án ofbeldis borinn inn á undan liðunum, ásamt fána Pepsi-deildarinnar og Mastercard - Leikur án fordóma.

Lesa meira
 
UEFA

Vel heppnaðri ráðstefnu UEFA lokið - 11.5.2009

Á föstudaginn lauk ráðstefnu UEFA í viðburðastjórnun en hún var haldin í samvinnu við KSÍ hér á landi.  Ráðstefnan fór fram á Hilton Nordica hótelinu sem og á Laugardalsvelli.  Lesa meira
 
Frá undirritun um samstarfs á milli Háskólans í Reykjavík og KSÍ.  Þórdís Gísladóttir og Geir Þorsteinsson undirrita samninginn

Samstarf KSÍ og Háskólans í Reykjavík - 8.5.2009

Háskólinn í Reykjavík (HR) íþróttafræðisvið og Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ)  hafa gert með sér samkomulag á sviði menntunar dómara, rannsókna og starfsnáms nema í íþróttafræðum við HR. Lesa meira
 
Þátttakendur á KSÍ VI í Lilleshall í janúar 2009

Menntun þjálfara í Pepsi-deild og 1. deild kvenna - 7.5.2009

Fræðsludeild KSÍ hefur tekið saman upplýsingar um þá þjálfaramenntun sem þjálfarar í Pepsi-deild kvenna og 1. deild kvenna hafa yfir að ráða í upphafi keppnistímabilsins. Lesa meira
 
UEFA

UEFA með ráðstefnu um viðburðarstjórnun - 7.5.2009

Í dag hefst ráðstefna á vegum UEFA í samstarfi við KSÍ og fer hún fram á Nordica Hilton hótelinu og á Laugardalsvelli.  Viðfangsefnið er viðburðastjórnun og eru rúmlega 90 gestir sem sitja ráðstefnuna  Lesa meira
 
Atli Eðvaldsson

Atli Eðvaldsson með UEFA Pro Licence - 6.5.2009

Nú á dögunum útskrifaðist Atli Eðvaldsson úr Pro Licence námi hjá þýska knattspyrnusambandinu og er því þriðji Íslendingurinn sem er handhafi UEFA Pro Licence skírteinis.  Hinir eru Teitur Þórðarson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Lesa meira
 
Sparkvöllur

Gúmmí á sparkvelli - 5.5.2009

Félögum og sveitarfélögum stendur til boða að fá gúmmí á sparkvelli KSÍ sér að endurgjaldslausu.  Viðkomandi aðilar myndu einungis þurfa að standa straum af sendingarkostnaði. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Fræðslufundur um dómgæslu og knattspyrnulögin - 4.5.2009

Þriðji  fundurinn í fræðslufundaröð KSÍ verður haldinn fimmtudaginn 7. maí.  Viðfangsefnið eru  knattspyrnulögin, áherslur dómara og dómaranefndar, verkefni dómara, framkoma á leikvelli o.fl.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Fræðslufundi um reglugerðir frestað - 4.5.2009

Þriðja fundi í fræðslufundaröð KSÍ er átti að fara fram í dag, mánudaginn 4. maí, hefur verið frestað.  Ný dagsetning fundarins verður tilkynnt síðar.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög