Fræðsla

Fram

Unglingadómaranámskeið hjá Fram í Framheimilinu - 31.3.2009

Unglingadómaranámskeið hjá Fram verður haldið í Framheimilinu fimmtudaginn 2. apríl  kl. 18:00.  Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál. Lesa meira
 
Njarðvík

Unglingadómaranámskeið hjá Njarðvík - 31.3.2009

Unglingadómaranámskeið hjá Njarðvík verður haldið í nýja vallarhúsinu 6. apríl  kl. 18:00.  Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál. Lesa meira
 
UEFA

Dómarasáttmáli UEFA undirritaður - 31.3.2009

Á fundi framkvæmdastjórnar UEFA á dögunum varð KSÍ formlega aðili að dómarasáttmála UEFA.  Það voru þeir Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ og Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ er undirrituðu sáttmálann Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Þjálfaranámskeið í vor og haust - 31.3.2009

Helgina 24.-26. apríl mun KSÍ halda 5. stigs þjálfaranámskeið.  Þátttökurétt á það námskeið hafa aþjálfarar sem lokið hafa KSÍ I, KSÍ II, KSÍ III, KSÍ IV, skilað verkefni af KSÍ III og fengið það samþykkt og fengið að lágmarki 70 stig í skriflega KSÍ B prófinu. Lesa meira
 
homeground

Homeground 2 komið til landsins - 31.3.2009

Þjálfaraforritið Homeground 2 er nú komið til landsins og stendur þjálfurum hér á landi til boða. Forritið er á ensku og inniheldur nokkrar viðbætur frá því gamla.  Homeground 2 forritið kostar 7.000 kr.  Lesa meira
 
umf_selfoss_logo

Unglingadómaranámskeið hjá Selfossi í íþróttahúsinu Iðu - 30.3.2009

Unglingadómaranámskeið hjá Selfossi verður haldið í íþróttahúsinu Iðu miðvikudaginn 1. apríl  kl. 20:00.  Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Lesa meira
 
Dansinn stiginn í leik Þróttar og Keflavíkur í Landsbankadeild karla 2008

Fræðslufundir fyrir stjórnendur knattspyrnufélaga - 27.3.2009

KSÍ stendur fyrir röð fræðslufunda í apríl sem m.a. eru ætlaðir fyrir framkvæmdastjóra og aðra stjórnendur knattspyrnufélaga.  Um er að ræða 4 fræðslufundi sem haldnir verða á tímabilinu 14. apríl til 7. maí.

Lesa meira
 
merki_isi

Fræðslukvöld ÍSÍ - Íþróttameiðsl - 26.3.2009

ÍSÍ boðar til fræðslukvölds í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal kl. 17.00 - 21.00 í dag, fimmtudaginn 26. mars.  Stefán Ólafsson sjúkraþjálfari mun fjalla um fjölmarga athyglisverða þætti er varða íþróttameiðsl. Lesa meira
 
Kristinn Jakobsson sprettir úr spori á meðan kollegar hans fylgjast með

Landsdómararáðstefnan var haldin um helgina - 24.3.2009

Helgina 21. – 22. mars  var haldin hin árlega Landsdómararáðstefna og voru um 50 dómarar er sátu ráðstefnuna.  Að venju var erlendur fyrirlesari á ráðstefnunni og að þessu sinni var það hinn kunni enski dómari, Mike Riley. Lesa meira
 
Afturelding

Unglingadómaranámskeið hjá Aftureldingu - 23.3.2009

Unglingadómaranámskeið hjá Aftureldingu verður haldið í íþróttahúsinu í Mosfellsbæ mánudaginn 30. mars  kl. 20:00.  Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Lesa meira
 
Beinmaeling

Ráðstefna um íþróttalæknisfræði 2. - 4. apríl - 23.3.2009

Dagana 2.-4. apríl mun Heilbrigðisráð ÍSÍ standa fyrir ráðstefnu um íþróttalæknisfræði. Ráðstefnan er haldin í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal (E-sal). Að þessu sinni verður megin áhersla lögð á íþróttasálfræði. Lesa meira
 
Fjardabyggd_og_Leiknir_F.

Fjarðabyggð og Leiknir F. auglýsa eftir þjálfara - 20.3.2009

Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar og Umf Leiknir Fáskrúðsfirði auglýsa eftir þjálfara, má vera spilandi sem getur hafið störf sem fyrst með meistaraflokk kvenna

Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ heldur 7. stigs þjálfaranámskeið - 19.3.2009

Miðvikudaginn 25. mars kl. 16:15 fer af stað KSÍ VII þjálfaranámskeið, en það er lokastigið í UEFA A (KSÍ A) þjálfaragráðunni.  Farið verður yfir námskeiðið á fundi í höfuðstöðvum KSÍ.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Þjálfun erlendis - Hvað getum við lært? - 18.3.2009

Á haustmánuðum var haldin sameiginleg ráðstefna KSÍ og ÍSÍ undir yfirskriftinni "Þjálfun erlendis – hvað getum við lært?".   Myndbandsupptökur af fyrirlestrum fjögurra þjálfara frá ráðstefnunni má sjá hér að neðan.  Lesa meira
 
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands

Ný heimasíða KÞÍ - 16.3.2009

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands hefur opnað nýja og endurbætta heimasíðu félagsins.   Þar má nálgast ýmsar fréttir og fróðleik um knattspyrnuþjálfun á Íslandi og erlendis. Lesa meira
 
UEFA

Grasrótarráðstefna UEFA haldin í Hamborg - 16.3.2009

Í kvöld verður sett 8. grasrótarráðstefna UEFA og fer hún fram að þessu sinni í Hamborg í Þýskalandi.  Á þessa ráðstefnu mæta fulltrúar allra þeirra knattspyrnusambanda sem aðilar eru að grasrótarsáttmála UEFA. Lesa meira
 
Frá Futsal kynning í Menntaskólanum á Laugarvatni

Laugvetningar fræddir um Futsal - 12.3.2009

Á dögunum fóru starfsmenn mótadeildar KSÍ á Laugarvatn og fræddu þar nemendur Menntaskólans á Laugarvatni um töfra innanhússknattspyrnu - Futsal.  Tæplega 30 nemendur mættu og kynntu sér hinar einföldu reglur innanhúsknattspyrnunnar. Lesa meira
 
KR

Unglingadómaranámskeið hjá KR - 11.3.2009

Unglingadómaranámskeið hjá KR verður haldið í  KR heimilinu Frostaskjóli miðvikudaginn 18 .mars  kl. 17:00.  Um að ræða rúmlega tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Lesa meira
 
Grindavík

Unglingadómaranámskeið hjá Grindavík - 9.3.2009

Unglingadómaranámskeið hjá Grindavík verður haldið í gula húsinu við íþróttavöllinn mánudaginn 16. mars  kl. 17:00.  Um að ræða rúmlega tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Lesa meira
 
Frá knattspyrnuleik á vegum Krabbameinsfélagsins í mars 2009

Fáklæddar kempur í fótbolta - 4.3.2009

Á dögunum fór fram knattspyrnuleikur innanhúss í Vodafonehöllinni sem Krabbameinsfélag Íslands stóð fyrir.  Þarna mættust valinkunnar knattspyrnuhetjur sem að mestu hafa lagt skóna á hilluna og yngri landsliðsmenn.  Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Héraðsdómaranámskeið 12. mars í höfuðstöðvum KSÍ - 3.3.2009

Fimmtudaginn 12. mars kl. 19:00 verður haldið héraðsdómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ.  Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 16 ára aldri og eru með unglingadómarapróf. Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög