Fræðsla

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Fjármálaráðstefna í Laugardalshöll - 27.11.2008

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir fjármálaráðstefnu föstudaginn 28. nóvember nk. kl. 13-16 í Laugardalshöll. Ráðstefnustjóri verður Stefán Konráðsson framkvæmdastjóri Íslenskrar getspár.
Lesa meira
 
KR

KR auglýsir eftir þjálfara - 26.11.2008

Knattspyrnufélag Reykjavíkur leitar að einstaklingi með áhuga og reynslu af þjálfun.  Um er að ræða þjálfun á 3.flokk karla í knattspyrnu .  Lesa meira
 
UEFA

Mikill fróðleikur á Training Ground - 21.11.2008

Vert er að vekja athygli á heimasíðu UEFA en þar er að finna ýmsan fróðleik.  Einn hluti hennar nefnist "Training Ground" en þar má lesa og sjá mikið af efni er tengist knattspyrnu og jafnvel er hægt að taka námskeið á netinu. Lesa meira
 
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands

Aðalfundur KÞÍ 2008 - 18.11.2008

Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands verður haldinn í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 27. nóvember n.k. klukkan 20:00.  Stjórn KÞÍ hvetur félagsmenn sína til að mæta. Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Unglingadómaranámskeið hjá Víkingi í Víkinni - 17.11.2008

Unglingadómaranámskeið hjá Víkingi í Víkinni verður haldið þriðjudaginn 18. nóvember kl. 20:00. Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.  Námskeiðið er ókeypis. Skráning er hafin hjá magnus@ksi.is.

Lesa meira
 
Þjálfarahópur er kynnti sér þjálfunaraðferðir ungmenn í Sviss

Þjálfarar kynntu sér þjálfun ungmenna í Sviss - 17.11.2008

Dagana 3.-6. nóvember fór ellefu manna hópur frá Íslandi til Sviss til að kynna sér þjálfun afreks ungmenna. Með í för voru níu þjálfarar, einn túlkur og einn starfsmaður KSÍ. Ferðin er hluti af svokölluðu UEFA Study Group Scheme. Lesa meira
 
Hluti þátttakenda ráðstefnu Special Olympics á Kýpur

Ráðstefna Special Olympics á Kýpur - 14.11.2008

Á dögunum var haldin ráðstefna á vegum Special Olympics á Kýpur en ráðstefnan var haldin í tengslum við Smáþjóðaleika Special Olypics í knattspyrnu.  Guðlaugur Gunnarsson sótti ráðstefnuna fyrir hönd Íþróttasambands Fatlaðra. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Þjálfaranámskeið í nóvember - 10.11.2008

Fjögur þjálfaranámskeið eru framundan í nóvember. Helgina 14.-16. nóvember verður KSÍ II þjálfaranámskeið haldið í Reykjavík. Helgina 21.-23. nóvember verða tvö námskeið.  Skráning á öll þessi námskeið er í fullum gangi. Lesa meira
 
Valur

Unglingadómaranámskeið hjá Val í Vodafonehöllinni - 5.11.2008

Unglingadómaranámskeið hjá Val í Vodafonehöllinni verður haldið mánudaginn 10. nóvember  kl. 20:00.  Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf viku seinna.  Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri. Lesa meira
 
Eysteinn Hauksson í leik með Grindavík - Mynd: umfg.is

Eysteinn Hauksson kynnti sér þjálfun hjá West Ham - 3.11.2008

Eysteinn Húni Hauksson, knattspyrnuþjálfari hjá Grindavík, hlaut á dögunum styrk KSÍ til fræðslumála og nýtti hann til að kynna sér knattspyrnuþjálfun hjá West Ham. 

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög