Fræðsla

Uppeldi ungra leikmanna þarf að vera tryggt

Ábendingar til mótshaldara um opin mót - 30.7.2008

Við skipulagningu móta/leikja í yngstu aldursflokkum er mikilvægt að hafa í huga að þar eru börn að leik.  Umgjörð og skipulag á að miða að því að upplifun barnanna verði sem jákvæðust. Lesa meira
 
Úr leik Fylkis og Keflavíkur í Landsbankadeild kvenna 2006.  Mynd tekin af Einari Ásgeirssyni

Heimsókn til Finnlands og Sviss - 25.7.2008

Knattspyrnusamband Íslands hefur fengið vilyrði frá UEFA um að heimsækja Finnland til að kynna sér knattspyrnu kvenna þar í landi og ákveðið hefur verið að bjóða öllum þjálfurum liðanna í Landsbankadeild kvenna að fara í þessa ferð. Lesa meira
 
Frá grasrótarheimsókn á Ísafjörð í júlí 2008

Vel heppnuð heimsókn á Ísafjörð - 18.7.2008

Ungir knattspyrnumenn á Ísafirði fengu góða heimsókn í gær en þá mættu á æfingu hjá þeim góðir gestir sem kunna ýmislegt fyrir sér í knattspyrnunni.  Þá hefur Luka Kostic gert víðreist um landið og heimsókn knattspyrnufélög. Lesa meira
 
Uppeldi ungra leikmanna þarf að vera tryggt

Norræn barna- og unglingaráðstefna - 15.7.2008

Í júnímánuði var haldin á Laugarvatni Norðurlandaráðstefna í barna- og unglingaþjálfun. Þar voru saman komnir fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum, frá hinum ýmsu sérsamböndum. Lesa meira
 
Sigurður Ragnar Eyjólfsson

Sigurður Ragnar Pro Licence þjálfari - 4.7.2008

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, útskrifaðist á dögnum með Pro Liecence þjálfaragráðu en Sigurður Ragnar er annar Íslendingurinn sem útskrifast með þessa gráðu en fyrstur var Teitur Þórðarson Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög