Fræðsla
Sauðárkróksvöllur

Luka heldur áfram að heimsækja félögin

Var í vikunni í Vestmannaeyjum og á Sauðárkróki

22.5.2008

Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 og U21 karla, heldur áfram að sinna útbreiðslustarfi KSÍ og liður í starfinu er að heimsækja félögin.  Luka var í Vestmannaeyjum og á Sauðárkróki í vikunni og var vel tekið.

Á mánudaginn verður Luka svo með fyrirlestur hjá Víkingum í Víkinni kl. 20:00.  Föstudaginn 30. maí verður Luka svo með æfingu á Bolungarvík kl. 10:00 og fyrirlestur á Ísafirði kl. 16:00.  Áhugasamir eru hvattir til þess að leita nánari upplýsinga hjá viðkomandi félögum.
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög