Fræðsla

Þjálfari að störfum

Grasrótarnámskeið KSÍ - 16.5.2008

Sunnudaginn 1. júní mun KSÍ standa fyrir Grasrótarnámskeiði fyrir þjálfara.  Námskeiðið er opið öllum þjálfurum, en hentar mjög vel þjálfurum yngri flokka og kennurum og aðstoðarmönnum í knattspyrnuskólum félaga. Lesa meira
 
KSÍ - Alltaf í boltanum

Knattspyrnuskóli KSÍ á Laugarvatni 2008 - 16.5.2008

Eins og undanfarin ár starfrækir Knattspyrnusamband Íslands í sumar knattspyrnuskóla fyrir stúlkur og drengi. Í ár eru þetta iðkendur fæddir 1994.  Tilkynna þarf þátttöku á meðfylgjandi eyðublöð og senda til KSÍ fyrir 27. maí.  Lesa meira
 
Afturelding

Unglingadómaranámskeið hjá Aftureldingu á mánudag - 16.5.2008

Unglingadómaranámskeið verður haldið í vallarhúsinu að Varmá, sem staðsett er við aðalvöllinn, mánudaginn 17. maí og hefst það kl. 20:00.  Námskeiðið er öllum opið þeim sem náð hafa 15 ára aldri.  Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög