Fræðsla

Knattspyrnuhöllin á Akranesi - Akraneshöllin

Fjör á Skaganum í dag - 24.5.2008

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fóru fram í knattspyrnuhöllinni á Akranesi í dag.  Keppt var í  tveimur styrkleikaflokkum og konur og karlar kepptu saman í liði.  Allir aldursflokkar kepptu saman og skemmtu allir sér hið besta. Lesa meira
 
Merki Íþróttasambands Fatlaðra

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu 2008 - 23.5.2008

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu fara fram í knattspyrnuhöllinni á Akranesi laugardaginn 24. maí 2008.  Keppni hefst kl. 12.00, upphitun kl. 11.30.  Keppt er í tveimur styrkleikaflokkum og konur og karlar keppa saman í liði. Lesa meira
 
Sauðárkróksvöllur

Luka heldur áfram að heimsækja félögin - 22.5.2008

Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 og U21 karla, heldur áfram að sinna útbreiðslustarfi KSÍ og liður í starfinu er að heimsækja félögin.  Luka var í Vestmannaeyjum og á Sauðárkróki í vikunni og var vel tekið. Lesa meira
 
Sparkvöllur

Lumar þú á góðri grasrótarmynd? - 20.5.2008

UEFA stendur fyrir ljósmyndasamkeppni á meðal aðildarlanda sinna þar sem besta ljósmyndin er tengist grasrótarstarfi er verðlaunuð.  Verðlaunamyndinni er ætlað að sýna þá gleði og það gildi sem þátttaka í knattspyrnu gefur af sér. Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Unglingadómaranámskeið í Reykjanesbæ þriðjudaginn 20. maí kl. 19.00 - 19.5.2008

Unglingadómaranámskeið verður haldið í Íþróttaakademíunni Reykjanesbæ þriðjudaginn 20. maí og hefst það kl. 19:00.  Námskeiðið er öllum opið þeim sem náð hafa 15 ára aldri og hafa brennandi áhuga á knattspyrnu.

Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Grasrótarnámskeið KSÍ - 16.5.2008

Sunnudaginn 1. júní mun KSÍ standa fyrir Grasrótarnámskeiði fyrir þjálfara.  Námskeiðið er opið öllum þjálfurum, en hentar mjög vel þjálfurum yngri flokka og kennurum og aðstoðarmönnum í knattspyrnuskólum félaga. Lesa meira
 
KSÍ - Alltaf í boltanum

Knattspyrnuskóli KSÍ á Laugarvatni 2008 - 16.5.2008

Eins og undanfarin ár starfrækir Knattspyrnusamband Íslands í sumar knattspyrnuskóla fyrir stúlkur og drengi. Í ár eru þetta iðkendur fæddir 1994.  Tilkynna þarf þátttöku á meðfylgjandi eyðublöð og senda til KSÍ fyrir 27. maí.  Lesa meira
 
Afturelding

Unglingadómaranámskeið hjá Aftureldingu á mánudag - 16.5.2008

Unglingadómaranámskeið verður haldið í vallarhúsinu að Varmá, sem staðsett er við aðalvöllinn, mánudaginn 17. maí og hefst það kl. 20:00.  Námskeiðið er öllum opið þeim sem náð hafa 15 ára aldri.  Lesa meira
 
HK

HK auglýsir eftir yfirþjálfara yngri flokka - 14.5.2008

HK leitar er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við að efla starf knattspyrnu­deildarinnar. Viðkomandi verður að geta hafið störf 1.júní næstkomandi. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Þjálfararáðstefna KÞÍ um barna og unglingaþjálfun 31. maí - 14.5.2008

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands stendur fyrir ráðstefnu um barna og unglingaþjálfun laugardagin 31. maí.  Fyrirlesarar eru Kasper Hjulmand og Vilmar Pétursson. Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög