Fræðsla

John Peacock og Brian Eastick héldu fyrirlestra fyrir íslenska þjálfara

50 þjálfarar sóttu fyrirlestra ensku landsliðsþjálfaranna - 18.2.2008

John Peacock og Brian Eastick héldu opinn fyrirlestur fyrir 50 þjálfara í fræðslusetri KSÍ síðastliðin laugardag.  Þeir John og Brian eru landsliðsþjálfarar Englands í U17, U-18, U-19 og U-20 ára aldurshópunum. Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Unglingadómaranámskeið hjá HK - 18.2.2008

Unglingadómaranámskeið verður haldið á vegum KSÍ í Fagralundi hjá  H.K. kl. 13:00 laugardaginn 23. febrúar.  Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri og hafa brennandi áhuga á knattspyrnu. Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög