Fræðsla
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Unglingadómaranámskeið á Norðurlandi 21. - 24. janúar

Ekkert þátttökugjald en þátttakendur þurfa að hafa náð 15 ára aldri

14.1.2008

Unglingadómaranámskeið verða haldin á vegum KSÍ á Norðurlandi vikuna 21. – 24. janúar.

Dagskráin er sem hér segir:

Mánudagur        21. janúar kl. 18:00 Sauðárkrókur.

Þriðjudagur       22. janúar kl. 18:00 Ólafsfjörður. Félagsheimili UÍÓ.

Miðvikudagur     23. janúar kl. 18:00 Hamar Akureyri.

Fimmtudagur     24. janúar kl. 16:30 Íþróttahúsið Húsavík.

Það er ekkert þátttökugjald en þátttakendur þurfa að hafa náð 15 ára aldri og hafa brennandi áhuga á knattspyrnu.

Hægt er að skrá sig með því að senda póst á magnus@ksi.is
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög