Fræðsla
Þjálfari að störfum

Púlsklukkurnar fyrir félagsmenn KÞÍ tilbúnar

Tilbúnar til afhendingar á skrifstofu KSÍ

5.11.2007

Púlsklukkan sem fylgir félagsgjaldinu í ár erunú tilbúin til afhendingar til félagsmanna sem greitt hafa félagsgjaldið í ár, á skrifstofu KSÍ í Laugardal. Félagsmenn á höfuðborgarsvæðinu þurfa að sækja sína púlsklukku á skrifstofu KSÍ, vegna mikils kostnaðar við að senda klukkurnar með pósti. Hvetjum við félagsmenn til að sækja sína klukku á skrifstofu KSÍ við fyrsta tækifæri.

Púlsklukkur fyrir félagsmenn á landsbyggðinni verða sendar við fyrsta tækifæri á tengiliði KÞÍ á stæstu þéttbýlisstöðunum og geta félagsmenn sótt klukkurnar til þeirra eða að þeim verður komið heim til félagsmanna.

Allar nánari upplýsingar má fá með því að senda tölvupóst á netfangið kthi@isl.is
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög