Fræðsla

Árborg

Metnaðarfullt félag auglýsir eftir þjálfara - 29.11.2007

Knattspyrnufélag Árborgar á Selfossi auglýsir eftir þjálfara til að þjálfa meistaraflokk félagsins á komandi keppnistímabili. Árborg leikur sem kunnugt er í 3. deild. Stjórn félagsins leitar að metnaðargjörnum þjálfara Lesa meira
 
Íslandskort

Þjálfaramenntun að aukast á landsbyggðinni - 28.11.2007

KSÍ hefur haldið mörg þjálfaranámskeið á utan höfuðborgarsvæðisins undanfarið og fleiri námskeið eru fyrirhuguð.  KSÍ mun reyna eftir fremsta megni að fara með þjálfaranámskeiðin út á landsbyggðina til að efla enn frekar menntun þjálfara þar. Lesa meira
 
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands

Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands - 27.11.2007

Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands verður haldinn í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 29. nóvember n.k. klukkan 20:00. Lesa meira
 
Dagur Sveinn Dagbjartsson

Nýr starfsmaður í fræðslumál - 27.11.2007

Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Dag Svein Dagbjartsson sem starfsmann í fræðslumál.  Dagur hefur lokið B.S. gráðu í íþróttafræðum frá KHÍ Laugarvatni og á að baki 12 landsleiki fyrir U-17 ára landslið Íslands. Lesa meira
 
Fram

Fram auglýsir eftir þjálfara - 22.11.2007

Fram FFR leitar að metnaðarfullum þjálfara til að taka að sér þjálfun 2. flokks karla fyrir tímabilið 2008.  Fram býður uppá fyrsta flokks æfingaaðstöðu í Safamýrinni, stórt grasæfingasvæði þar sem liðið leikur heimaleiki sína. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ II þjálfaranámskeið á Akureyri um helgina - 22.11.2007

KSÍ II þjálfaranámskeið fer fram á Akureyri nú um helgina og hefst námskeiðið kl. 14:30 í Félagsheimili Þórs, Hamri.  Hér að neðan má sjá dagskrá námskeiðsins en kennarar verða þeir Janus Guðlaugsson og Pétur Ólafsson. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ athugar með þátttöku á KSÍ II 23-25 nóvember - 15.11.2007

KSÍ er að athuga með áhuga á þátttöku á KSÍ II þjálfaranámskeið í Reykjavík, helgina 23. - 25. nóvember.  Ef næg þátttaka fæst ekki verður námskeiðið haldið að hausti 2008.  KSÍ  II námskeið verður haldið á Akureyri þessa sömu helgi. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Þjálfaranámskeið á Reyðarfirði um helgina - 15.11.2007

KSÍ heldur þjálfaranámskeið I á Reyðarfirði um helgina.  Námskeiðið fer fram í Grunnskólanum á Reyðarfirði og Fjarðabyggðarhöllinni.  Um 20 manns eru skráðir á þetta námskeið. Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Unglingadómaranámskeið á Akranesi 9. nóvember - 7.11.2007

Unglingadómaranámskeið verður haldið á vegum KSÍ í Akranesi kl. 16:00 föstudaginn 9. nóvember.  Þátttakendur þurfa að hafa náð 15 ára aldri og hafa brennandi áhuga á knattspyrnu. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Púlsklukkurnar fyrir félagsmenn KÞÍ tilbúnar - 5.11.2007

Púlsklukkan sem fylgir félagsgjaldinu fyrir félagsmenn KÞÍ í ár er nú tilbúin til afhendingar til félagsmanna sem greitt hafa félagsgjaldið í ár, á skrifstofu KSÍ í Laugardal. Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög