Fræðsla

KR stelpur voru á flugi á Pæjumóti TM á Siglufirði

Norræn grasrótarráðstefna í Reykjavík - 28.10.2007

Norræn grasrótarráðstefna verður haldin í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal  31. okt – 1. nóv.  Gestir ráðstefnunar koma frá Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Noregi og Svíþjóð alls 15 þátttakendur frá þessum þjóðum. Lesa meira
 
Ný heimasíða frá Lýðheilsustofnun um skaðsemi munntóbaks

Nýr vefur um munntóbak - 28.10.2007

Fyrir stuttu var opnaður nýr vefur sem Lýðheilsustöð hefur látið útbúa í samstarfi við stýrihóp um munntóbaksnotkun. Á vefnum er fjallað um munntóbak, ánetjun þess og áhrif auk þess sem vefleikur er á vefnum. Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög