Fræðsla

Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Unglingadómaranámskeið á Grundarfirði - 30.10.2007

Unglingadómaranámskeið verður haldið á vegum KSÍ í Grundarfirði kl. 17:00 miðvikudaginn 7. nóvember.  Þátttakendur þurfa að hafa náð 15 ára aldri og hafa brennandi áhuga á knattspyrnu. Lesa meira
 
KR stelpur voru á flugi á Pæjumóti TM á Siglufirði

Norræn grasrótarráðstefna í Reykjavík - 28.10.2007

Norræn grasrótarráðstefna verður haldin í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal  31. okt – 1. nóv.  Gestir ráðstefnunar koma frá Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Noregi og Svíþjóð alls 15 þátttakendur frá þessum þjóðum. Lesa meira
 
Ný heimasíða frá Lýðheilsustofnun um skaðsemi munntóbaks

Nýr vefur um munntóbak - 28.10.2007

Fyrir stuttu var opnaður nýr vefur sem Lýðheilsustöð hefur látið útbúa í samstarfi við stýrihóp um munntóbaksnotkun. Á vefnum er fjallað um munntóbak, ánetjun þess og áhrif auk þess sem vefleikur er á vefnum. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ II fellur niður 2. - 4. nóvember - 26.10.2007

Fyrirhugað þjálfaranámskeið KSÍ II sem halda átti 2. - 4. nóvember, fellur niður að þessu sinni.  Ekki var nóg þátttaka á þessu námskeið og varð því að fella námskeiðið niður að þessu sinni. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Enn hægt að skrá sig á KSÍ II - 23.10.2007

Dagana 26. - 28. október fer KSÍ II þjálfaranámskeið fram og er kennt í fræðslusetri KSÍ Laugardal og knattspyrnuhúsinu Kórnum.  Enn eru nokkur sæti laus á þetta námskeið en hægt er að skrá sig á skrifstofu KSÍ. Lesa meira
 
HK

HK vantar þjálfara fyrir 5. og 6. flokk kvenna - 23.10.2007

Knattspyrnudeild HK auglýsir eftir þjálfurum fyrir yngri flokka félagsins. Um er að ræða 6.fl. og 5.fl. kvenna. Lesa meira
 
Keflavík

Keflvík auglýsir eftir þjálfara fyrir 2. flokk karla - 18.10.2007

Knattspyrnuráð Keflavíkur auglýsir eftir þjálfara fyrir 2. flokk karla fyrir næsta keppnistímabil.  Starfið er unnið í samvinnu við þjálfara meistaraflokks karla.  Umsækjandi þarf að standast þær kröfur um þjálfaramenntun sem Leyfiskerfi KSÍ kveður á um varðandi þjálfun á 2 flokki karla.  

Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

1. stigs þjálfaranámskeið á Akureyri um helgina - 17.10.2007

KSÍ heldur 1. stigs þjálfaranámskeið á Akureyri um komandi helgi, 19. - 21. október.  Námskeiðið fer fram í Þórsheimilinu, KA-heimilinu og Boganum og er bæði bóklegt og verklegt. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Enn hægt að skrá sig á KSÍ I - 9.10.2007

Dagana 12. - 14. október fer KSÍ I þjálfaranámskeið fram og er kennt í fræðslusetri KSÍ Laugardal og knattspyrnuhúsinu Kórnum.  Enn eru nokkur sæti laus á þetta námskeið en hægt er að skrá sig á skrifstofu KSÍ. Lesa meira
 
Þjálfarar ársins hjá KÞÍ heiðraðir á ráðstefnu í tengslum við úrslitaleik karla í VISA-bikarnum

Þjálfarar ársins útnefndir hjá KÞÍ - 9.10.2007

Á bikarráðstefnu Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands útnefndi félagið þjálfara ársins.  Willum Þór Þórsson og Elísabet Gunnarsdóttir þjálfarar Vals voru útnefndir þjálfarar ársins í Landsbankadeildum karla og kvenna fyrir árið 2007.    Lesa meira
 
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands

Velheppnuð bikarúrslitaráðstefna KÞÍ - 9.10.2007

Um helgina hélt Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands sína árlegu ráðstefnu í tengslum við bikarúrslitaleik karla.  Ráðstefnan var vel sótt af þjálfurum og þótti velheppnuð í alla staði. Lesa meira
 
KSÍ - Alltaf í boltanum

Hefur þú brennandi áhuga á knattspyrnu? - 4.10.2007

KSÍ óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu sambandsins.  Meginverkefni er starfsemi í fræðslumálum og námskeiðahaldi með fræðslustjóra KSÍ.  Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi gott vald á íslensku, ensku og hvers kyns tölvuvinnslu. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Dagskrá KSÍ IV sem verður um helgina - 3.10.2007

Um  helgina fer fram þjálfaranámskeið KSÍ IV og má sjá dagskrána hér að neðan.  Enn eru fáein sæti laus á þetta námskeið en úrslitaleikur VISA bikars karla fléttast inn í námskeiðið. Lesa meira
 
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands

Bikarúrslitaráðstefna KÞÍ 2007 - 1.10.2007

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands (KÞÍ) í samvinnu við Knattspyrnusamband Íslands heldur sína árlegu ráðstefnu í tengslum við VISA-bikarúrslitaleik karla þann 6. október næstkomandi. Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög