Fræðsla

Rauði krossinn

Útspark til Gambíu - 25.5.2007

Rauði kross Íslands, í samstarfi við KSÍ og fleiri aðila, stendur fyrir söfnun á afgangs fótboltabúnaði, s.s. boltum, skóm og búningum.  Búnaðurinn verður síðan sendur til Gambíu í Afríku.

Lesa meira
 
Uppeldi ungra leikmanna þarf að vera tryggt

Tilnefningar í knattspyrnuskóla 2007 - 21.5.2007

Líkt og undanfarin ár mun Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir knattspyrnuskóla á Laugarvatni í sumar.  Skólinn í ár er fyrir iðkendur fædda 1993.  Félög skulu tilnefna einn dreng og eina stúlku fyrir 1. júní næstkomandi. Lesa meira
 
Merki KSÍ og Íþróttafélags Fatlaðra

Fótboltaæfingar fyrir fatlaða - 16.5.2007

Knattspyrnusamband Íslands og Íþróttasamband Fatlaðra hafa átt gott samstarf undanfarin ár og hefur verið ákveðið að hafa opna tíma fyrir fatlaða á sparkvellinum í Laugardal, beint á móti stúku KSÍ. (við Laugarnesskóla) Lesa meira
 
umf_selfoss_logo

Knattspyrnuþjálfararáðstefna á Selfossi - 7.5.2007

Ungmennafélag Selfoss og Knattspyrnuakademía Íslands á Suðurlandi standa að knattspyrnuþjálfararáðstefnu á Selfossi dagana 18. - 20. maí nk.  Fyrirlestrar fara fram á Hótel Selfossi en verklegir tímar á gervigrasvellinum á Selfossi. Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög