Fræðsla

Dómari lætur knöttinn falla

15 ára mega taka unglingadómarapróf - 28.4.2007

Í nýrri reglugerð um knattspyrnudómara og eftirlitsmenn er ein veigamikil breyting er snýr að aldri unglingadómara.  Nú mega þeir er verða 15 ára á árinu starfa sem unglingadómarar í stað 16 ára áður. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ heldur V.stigs þjálfaranámskeið 27-29. apríl - 25.4.2007

KSÍ heldur V.stigs þjálfaranámskeið um næstu helgi (27-29. apríl).  Námskeiðið er upphafið að KSÍ A (UEFA A gráðu).  Alls eru 20 þjálfarar skráðir á námskeiðið og því ennþá hægt að skrá sig.  Námskeiðsgjald er 18.000 krónur. Lesa meira
 
Dómari lætur knöttinn falla

Unglingadómaranámskeið hefst 4. maí - 24.4.2007

Unglingadómaranámskeið verður haldið í maí og er að mestu leyti um heimanám að ræða, þar sem þátttakendur sækja námsefnið á vef KSÍ, en námskeiðinu lýkur með prófi 25. og 26. maí. Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Landsdómararáðstefna í Hveragerði - 21.4.2007

Um þessa helgi hittast um 40 landsdómarar á Hótel Örk í Hveragerði til þess að undirbúa sig fyrir sumarið.  Farið verður yfir áherslur sumarsins sem og breytingar á knattspyrnulögunum. Lesa meira
 
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands

Matarfundi KÞÍ á Kaffi Reykjavík frestað - 19.4.2007

Matarfundi KÞÍ sem vera átti á Kaffi Reykjavík föstudaginn 20. apríl hefur verið frestað vegna lélegrar þátttöku. KÞÍ stefnir á að halda fundinn 2. júní næstkomandi. Lesa meira
 
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands

Vorfundur KÞÍ á Akureyri - 18.4.2007

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands heldur vorfund á Akureyri, laugardaginn 28. apríl næstkomandi.  Fundurinn verður haldinn í félagsheimili Þórs, Hamri og er opinn öllum þeim er áhuga hafa á knatspyrnu og knatspyrnuþjálfun. Lesa meira
 
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands

Matarfundur KÞÍ á Kaffi Reykjavík - 11.4.2007

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands stendur fyrir matarfundi á veitingastaðnum Kaffi Reykjavík við Vesturgötu í Reykjavík, föstudaginn 20. apríl kl. 19.00.  Miðaverð er 3500 kr. og innifalið í því þriggja rétta glæsilegur kvöldverður. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Breytt dagsetning á KSÍ V þjálfaranámskeiðinu - 6.4.2007

KSÍ V þjálfaranámskeiðið sem var fyrirhugað að halda helgina 13-15. apríl hefur verið fellt niður en ákveðið hefur verið að halda námskeiðið 27-29. apríl í staðinn.  Skráning er hafin hjá Ragnheiði á skrifstofu KSÍ (ragga@ksi.is) eða í síma 510-2900. Lesa meira
 
Sigurður Ragnar Eyjólfsson og Guðni Kjartansson taka við A-landsliði kvenna

Sigurður Ragnar á UEFA Pro Licence námskeið - 2.4.2007

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fræðslustjóri og landsliðsþjálfari, hefur fengið inni á UEFA Pro Licence þjálfaranámskeiði hjá enska knattspyrnusambandinu sem hefst í Warwick í Englandi 25. júní. Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög