Fræðsla

Allianz-leikvangurinn

Sótti UEFA-ráðstefnu um fjölmiðlamál - 21.12.2006

Ómar Smárason sótti í síðustu viku fjórðu ráðstefnu UEFA um fjölmiðlamál, sem haldin var á Allianz-leikvanginum í München.  Megin viðfangsefni ráðstefnunnar voru aðstaða fjölmiðla á knattspyrnuleikjum og þjónusta við fjölmiðla. Lesa meira
 
Aðalsteinn Örnólfsson afhendir Sigurði Ragnari Eyjólfssyni fræðslustjóra, bókagjöf

Aðalsteinn Örnólfsson gefur KSÍ 100 bækur - 13.12.2006

Aðalsteinn Örnólfsson knattspyrnuþjálfari hefur fært KSÍ 100 bækur að gjöf til varðveislu í bókasafni KSÍ.  Bækurnar eru úr einkasafni Aðalsteins og í safninu eru margar vandfundnar og verðmætar bækur. 

Lesa meira
 
Afturelding

Aftureldingu vantar þjálfara - 13.12.2006

Knattspyrnudeild Aftureldingar vantar þjálfara fyrir 7. og 8. flokk kvenna frá og með næstu áramótum.  Upplýsingar gefur Gústav Gústavsson í síma 820-6759. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ heldur I.stigs þjálfaranámskeið á Akureyri - 13.12.2006

KSÍ heldur I.stigs þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 15-17.desember.  Hægt að skrá sig á námskeiðið með því að senda tölvupóst á siggi@ksi.is en taka þarf fram nafn, kennitölu, fullt heimilisfang, nafn félags, gsm síma og netfang.  Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög