Fræðsla

Afturelding

Afturelding auglýsir eftir þjálfurum fyrir yngri flokka - 28.7.2006

Barna og unglingaráð Aftureldingarauglýsir eftir þjálfurum í nokkra flokka pilta og stúlkna frá og með 1. september.  Þjálfaramenntun og reynsla er skilyrði.

Lesa meira
 
Secrets of Soccer

Hádegisverðarfundur með Roger Fridlund - 27.7.2006

Í tengslum við komu IFK Gautaborgar á Visa-Rey Cup þá mun Roger Fridlund fræðslustjóri fótboltaakademíu félagsins verða með hádegisfyrirlestur á föstudag.

Lesa meira
 
Að útskrift lokinni

Dagsetning KSÍ VI þjálfaranámskeiðs á Englandi breytist - 21.7.2006

KSÍ VI þjálfaranámskeiðið fer fram vikuna 29. október - 5. nóvember á Englandi.  Umsóknarfrestur fyrir þátttakendur námskeiðsins rennur út 1. ágúst, en umsækjendur þurfa að hafa lokið við V. stig KSÍ í þjálfaramenntun.

Lesa meira
 

Fótboltinn góður fyrir beinin - 21.7.2006

Það hefur löngum verið vitað að fótboltinn sé góð líkamsrækt.  Ekki síst er fótboltinn góður fyrir beinin, eins og kemur fram í fróðlegri grein á vef Beinverndar.  Kemur þar fram að kannanir sýna að fótboltastúlkur hafa hæstu beinþéttni íþróttastúlkna. Lesa meira
 
sjukrathjalfun

Hvernig á að "teipa"?? - 19.7.2006

Stoð heldur námskeið í „íþrótta-teipingum“ þriðjudaginn 25. júlí og miðvikudaginn 26. júlí, næstkomandi.

Lesa meira
 
KR

Knattspyrnudeild KR auglýsir eftir þjálfurum - 12.7.2006

Knattspyrnudeild KR leitar að metnaðarfullum þjálfurum fyrir yngri flokka félagsins.
Þjálfaramenntun og reynsla skilyrði. Umsóknir og upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist á netfangið stefan@kr.is þar sem jafnframt eru gefnar nánari upplýsingar.

Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Þjálfarafyrirlestur um undirbúningstímabil í Englandi - 10.7.2006

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands stendur fyir fundi með Fitness þjálfari Millwall FC, Ade Mafe sem mun segja frá uppbyggingu "preseason” tímabila og svara spurningum gesta. Fyrirlesturinn hefst kl 20:00 mánudaginn 10. júlí.

Lesa meira
 
ÍR

Knattspyrnudeild ÍR auglýsir eftir þjálfara - 5.7.2006

Knattspyrnudeild ÍR leitar að þjálfara í 7. flokk karla og 6. flokk karla.  Félagið rekur metnaðarfullt starf og leitar eftir þjálfurum með metnað til að starfa með öflugu foreldra og unglingaráði deildarinnar og hressum iðkendum.

Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög