Fræðsla

www.uefa.com

Ráðstefna UEFA um upplýsingatækni - 28.6.2005

Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri KSÍ, og Ómar Smárason, leyfisstjóri og umsjónarmaður ksi.is, sóttu fyrr í mánuðinum ráðstefnu um upplýsingatækni sem UEFA stóð fyrir í Nyon í Sviss.

Lesa meira
 
UEFA

Þátttaka í grasrótarviðburðum - 28.6.2005

UEFA hefur ákveðið að veita þátttakendum í grasrótarviðburðum sérstakt viðurkenningarskjal.  Aðildarfélög KSÍ eru hvött til að veita iðkendum viðurkenningu fyrir þátttöku í grasrótarviðburðum.

Lesa meira
 
homeground

120 nýjar æfingar í Homeground æfingasafnið - 28.6.2005

Þátttakendur á KSÍ V þjálfaranámskeiðinu sem fór fram 15-17. apríl síðastliðinn hafa skilað inn 120 nýjum æfingum fyrir alla aldurshópa.  Æfingasafn KSÍ inniheldur nú rúmlega 300 æfingar frá 73 þjálfurum. Lesa meira
 
Guðni Kjartansson - Þjálfari U19 landsliðs karla síðan 1992

Guðni á UEFA ráðstefnu um þjálfaramenntun - 24.6.2005

Guðni Kjartansson landsliðsþjálfari U-19 liðs karla og kennari á þjálfaranámskeiðum KSÍ sótti á dögunum 15. ráðstefnu UEFA um þjálfaramenntun fyrir hönd KSÍ.  Ráðstefnan var haldin í Amsterdam, Hollandi 30. maí – 3. júní.  Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ og ÍSÍ halda sameiginlega ráðstefnu - 24.6.2005

Fyrirhugað er að KSÍ og ÍSÍ haldi sameiginlega ráðstefnu þann 8.ágúst næstkomandi.  Fyrirlestrarefni eru m.a. fjöldi iðkenda/framfarir í þjálfun og nýjungar í þjálfun.

Lesa meira
 
Leikur án fordóma

Fordómalausir dagar FIFA og KSÍ - 24.6.2005

Um þessar mundir fagnar knattspyrnuhreyfingin Fordómalausum dögum í 4. sinn.  Allir leikir sem fram fara á Íslandi þessa daga eru tileinkaðir baráttunni gegn fordómum.  Knattspyrnuáhugafólk um land allt er hvatt til að segja NEI við fordómum af öllu tagi.

Lesa meira
 

Menntun knattspyrnuþjálfara á Íslandi sumarið 2004 - 10.6.2005

Þrír nemar í íþróttafræðum við Kennaraháskóla Íslands hafa nýlega lokið við B.S. ritgerð sína um menntun allra knattspyrnuþjálfara á Íslandi sumarið 2004.  Þremenningarnir unnu þetta verkefni í samstarfi við KSÍ og er ritgerðin aðgengileg á skrifstofu KSÍ fyrir þá sem hafa áhuga.  Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög