Fræðsla

Kennslugögn þjálfaranámskeiða KSÍ uppfærð

11.1.2005

Öll kennslugögn þjálfaranámskeiða KSÍ hafa nú verið uppfærð á Fræðsluvefnum. Smávægilegar breytingar verða á kennsluefni þjálfaranámskeiðanna á hverju ári en nú hafa þau verið uppfærð. Þjálfarar sem eru á leið í UEFA-B prófið ættu að athuga kennslugögnin vel fyrir prófið.

Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög