Fræðsla

Unglingadómaranámskeið 2005 - 27.1.2005

Þrjú unglingadómaranámskeið verða haldin á árinu, líkt og undanfarin ár. Fyrsta námskeiðið verður haldið í febrúar, annað í vor og það þriðja í haust. Öll verða námskeiðin með sama fyrirkomulagi. Lesa meira
 

UEFA-B próf á laugardaginn - 26.1.2005

Alls hafa 56 þjálfarar skráð sig í UEFA-B prófið sem fram fer laugardaginn 29. janúar næstkomandi klukkan 11:00, í annað skipti á Íslandi. Lesa meira
 

Gögn af undirbúningsfundi fyrir UEFA-B próf - 14.1.2005

KSÍ hélt á fimmtudag undirbúningsfund fyrir UEFA-B þjálfaraprófið. Alls mættu um 30 þjálfarar, en um 50 hafa skráð sig í prófið. Lesa meira
 

Kennslugögn þjálfaranámskeiða KSÍ uppfærð - 11.1.2005

Öll kennslugögn þjálfaranámskeiða KSÍ hafa nú verið uppfærð á Fræðsluvefnum. Smávægilegar breytingar verða á kennsluefni þjálfaranámskeiðanna á hverju ári en nú hafa þau verið uppfærð. Þjálfarar sem eru á leið í UEFA-B prófið ættu að athuga kennslugögnin vel fyrir prófið. Lesa meira
 

Undirbúningsfundur fyrir UEFA B próf - 10.1.2005

KSÍ hefur ákveðið að bjóða þeim þjálfurum sem vilja upp á undirbúningsfund fyrir UEFA-B prófið. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 13.janúar í félagsheimili Þróttar í Laugardal og hefst klukkan 17:30 (u.þ.b. 1 klst). Lesa meira
 

Skráning er hafin í UEFA-B prófið - 5.1.2005

Skráning er hafin í UEFA-B prófið sem fram fer í Reykjavík 29. janúar næstkomandi klukkan 11:00 - 13:00. Undirbúningsfundur verður haldinn fyrir prófið og verður hann auglýstur síðar í vikunni. Lesa meira
 Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög