Fræðsla

KSÍ VI þjálfaranámskeið á Englandi

28.6.2004

Í haust verður haldið í fyrsta skipti KSÍ VI þjálfaranámskeið og fer það fram í Lilleshall á Englandi 15. - 22. október. Alls eiga 40 þjálfarar (KSÍ V þjálfarar) möguleika á að komast á námskeiðið, en skila þarf umsókn til KSÍ í síðasta lagi 14. júlí næstkomandi. Reiknað er með því að um 20 þjálfarar geti tekið þátt. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri KSÍ (siggi@ksi.is).

Umsókn um þátttöku á KSÍ VI | Nánari upplýsingar
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög