Fræðsla

160 æfingar í æfingasafni KSÍ

26.5.2004

Á Fræðsluvef KSÍ (undir Æfingasafn) er nú búið að koma fyrir alls 160 æfingum sem unnar eru í Homeground þjálfaraforritinu. Þeir þjálfarar sem sóttu KSÍ V þjálfaranámskeiðið um síðustu mánaðamót hafa skilað inn um 130 af þessum æfingum og eiga þeir þakkir skildar fyrir að deila sínum æfingum með öðrum þjálfurum. Upplagt er fyrir þjálfara að ná sér í nýjar hugmyndir að æfingum með því að fara inn á æfingasafn KSÍ. Homeground forritið er til sölu á skrifstofu KSÍ og kostar kr. 5.000.
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög