11+ Upphitunaræfingar

Merki FIFA

11+ Upphitunaræfingar - Hluti 3: Hlaupaæfingar - 19.2.2010

Þá er komið að þriðja og síðasta hluta í þessum 11+ upphitunaræfingum og hér má finna hlaupaæfingar.  Það er Rannsóknarmiðstöð FIFA sem gefur út þessar upphitunaræfingar og er vonandi að þær komi að góðum notum.

Lesa meira
 
Merki FIFA

11+ Upphitunaræfingar - Hluti 2: Styrktaræfingar - 7.1.2010

Nú er komið að styrktaræfingum í 11+ upphitunaræfingunum sem FIFA hefur gefið út.  Æfingarnar eru alhliða upphitunaræfingar ætlaðar til forvarna gegn meiðslum.  Hér að neðan má sjá myndband með þessum æfingum sem og textalýsingu með hverri æfingu fyrir sig.

Lesa meira
 
Merki FIFA

11+ Upphitunaræfingar - Hluti 1: Hlaupaæfingar - 4.12.2009

Upphitun fyrir æfingar og leiki er sjálfsagður hluti hjá öllum alvöru knattspyrnumönnum. Góð upphitun bætir ekki aðeins frammistöðu þína heldur minnkar einnig líkur á meiðslum. „The 11+“ veitir alhliða upphitun sem sniðin er að þörfum fótboltamanna og auðvelt er að færa þessar æfingar inn í daglegar æfingar.

Lesa meira
 
Merki FIFA

The 11+ alhliða upphitun til forvarna gegn meiðslum - 3.12.2009

Upphitun fyrir æfingar og leiki er sjálfsagður hluti hjá öllum alvöru knattspyrnumönnum. Góð upphitun bætir ekki aðeins frammistöðu þína heldur minnkar einnig líkur á meiðslum. „11+“ æfingar FIFA eru nýjar upphitunaræfingar frá Rannsóknarmiðstöð FIFA á sviði íþróttalæknisfræði.

Lesa meira
 11+ Upphitunaræfingar
Aðildarfélög
Aðildarfélög