Dómaramál
UEFA EM U17 karla

Gunnar Jarl og Birkir dæma í Lúxemborg

Verða við störf í milliriðli EM hjá U17 karla

22.3.2012

Gunnar Jarl Jónsson dómari og Birkir Sigurðarson aðstoðardómari verða við störf næstu daga í Lúxemborg þar sem fram fer einn af milliriðlum EM hjá U17 karla.  Þjóðirnar sem leika í þessum riðli eru auk heimamanna, Tékkland, Pólland og Hvíta Rússland. 

Fyrstu leikir riðilsins fara fram á laugardaginn og þá verða þeir félaga við stöf á leik Hvíta Rússlands og Lúxemborgs.
Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög