Dómaramál

Þorvaldur Árnason dæmir í Sádi-Arabísku deildinni á laugardaginn

Jóhann Gunnar Guðmundsson og Gylfi Már Sigurðsson verða honum til aðstoðar

21.11.2017

Þorvaldur Árnason dæmir leik Al Batin og Al Taawon í Sádi-Arabísku deildinni laugardaginn 25. nóvember. Honum til aðstoðar verða þeir Jóhann Gunnar Guðmundsson og Gylfi Már Sigurðsson. 

Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskir dómarar dæma deildarleik á þessum slóðum.

Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög