Dómaramál
Þorvaldur Árnason

Þorvaldur Árnason dæmir erlendis í vikunni

Dæmir leik Liverpool og Sevilla í UEFA Youth League á miðvikudag

11.9.2017

Þorvaldur Árnason mun í vikunni dæma leik Liverpool og Sevilla í UEFA Youth League. Leikurinn fer fram í Birkenhead í Englandi. 

Aðstoðardómarar Þorvaldar í leiknum verða þeir Birkir Sigurðarson og Andri Vigfússon.
Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög