Dómaramál
Þóroddur Hjaltalín

Þóroddur dæmir í Noregi

Dæmir leik Noregs og Ísrael í undankeppni EM U21 karla

1.9.2017

Þóroddur Hjaltalín mun dæma leik Noregs og Ísrael í undankeppni EM U21 karla, en leikið verður í Drammen í Noregi. 

Þóroddi til aðstoðar verða þeir Frosti Viðar Gunnarsson og Birkir Sigurðarson. Fjórði dómari leiksins verður Ívar Orri Kristjánsson. 

Leikurinn er leikinn í Drammen í Noregi og hefst hann klukkan 17:00 að íslenskum tíma.
Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög