Dómaramál

Danskur dómari dæmir leik Þróttar og ÍR í Inkasso-deildinni

Leikurinn fer fram föstudaginn 21. júlí

20.7.2017

Danskir dómarar munu dæma leik Þróttar Reykjavíkur og ÍR í Inkasso-deildinni föstudaginn 21. júlí og fer leikurinn fram á Eimskipsvellinum í Laugardal. 

Jonas Hansen er dómari leiksins en annar af aðstoðardómurunum kemur einnig frá Danmörku og heitir Danny Kolding. 

Þetta er liður í samstarfi knattspyrnusambandanna á Norðurlöndum um dómaraskipti.
Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög