Dómaramál

Færeyskur dómari dæmir leik Keflavíkur og HK í Inkasso-deildinni

Leikurinn fer fram þriðjudaginn 11. júlí

10.7.2017

Færeyskir dómarar munu dæma leik Keflavíkur og HK í Inkasso-deildinni þriðjudaginn 11. júlí og fer leikurinn fram á Nettóvellinum í Keflavík. Rúni Gaardbo er dómari leiksins en annar af aðstoðardómurunum kemur einnig frá Færeyjum og heitir Jan Andersen. 

Þetta er liður í samstarfi knattspyrnusambandanna á Norðurlöndunum um dómaraskipti.

Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög