Dómaramál

Bríet og Eydís dæma á Opna NM U16 kvenna í Finnlandi

Bríet við dómgæslu og Eydís við aðstoðardómgæslu

30.6.2017

Norðurlandamót U16 landsliða kvenna fer fram í Finnlandi dagana 30. júní - 6. júlí. Íslenska U16 landsliðið spilar auðvitað þar, en það eru ekki eingöngu íslenskir leikmenn sem taka þátt í NM í ár, heldur munu þær Bríet Bragadóttir og Eydís Ragna Einarsdóttir starfa við dómgæslu - Bríet sem dómari og Eydís sem aðstoðardómari.  
Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög