Dómaramál

Dómaranámskeið og fundir á Austurlandi

4.5.2017

KSÍ í samráði við félögin á Austurlandi stendur fyrir námskeiðahaldi og fundarherferð með dómurum á Austurlandi 9. - 11. maí. 

Umsjón með námskeiðinu hefur Magnús Jónsson dómarastjóri KSÍ. 

Dagskráin verður sem hér segir.

9. maí. Þriðjudagur. Egilsstaðir. Fyrirlestrarsalur ME.

Kl. 17:00 Byrjendanámskeið.

Kl. 20:00 Undirbúningsfundur dómara og eftirlitsmanna.

 

10. maí. Miðvikudagur. Reyðarfjörður. Austurbrú.

Kl. 17:00 Byrjendanámskeið.

Kl. 20:00 Undirbúningsfundur dómara og eftirlitsmanna.


11. maí. Fimmtudagur. Höfn. Nýheimar

17:30 Byrjendanámskeið.


Þeir sem hafa hug á að sækja námskeiðin og fundina eru vinsamlega beðnir um að skrá sig með því að senda tölvupóst á netfangið magnus@ksi.is
Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög