Dómaramál

Nýr listi yfir alþjóðlega dómara

10.11.2016

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur birt nýjan lista yfir alþjóðlega dómara og er þar að finna tvo nýja aðstoðardómara. Andri Vigfússon og Oddur Helgi Guðmundsson koma inn sem nýir aðstoðardómarar. Aðalbjörn Heiðar Þorsteinssonkemur inn sem nýr Futsal dómari.

FIFA dómarar
Gunnar Jarl Jónsson
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Þorvaldur Árnason
Þóroddur Hjaltalín
FIFA aðstoðardómarar
Andri Vigfússon
Birkir Sigurdarson
Bryngeir Valdimarsson
Frosti Viðar Gunnarsson
Gylfi Már Sigurðsson
Jóhann Gunnar Guðmundsson
Oddur Helgi Guðmundsson
Rúna Kristín Stefánsdóttir.
Futsal dómari
Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög