Dómaramál
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Færeyskur dómari að störfum næstu daga

Eiler Rasmussen dæmir leik KV og Njarðvíkur annars vegar og Fjölnis og FH hinsvegar

26.6.2015

Færeyski dómarinn, Eiler Rasmussen, verður við störf hér á landi næstu dag og dæmir hér 2 leiki.  Hann dæmir leik KV og Njarðvíkur í 2. deild karla í kvöld, föstudaginn 26. júní og á sunnudaginn dæmir hann leik Fjölnis og FH í Pepsi-deild karla.

Þessi dómaraskipti eru hluti af verkefni norrænu knattspyrnusambandanna varðandi samstarf í dómaramálum.
Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög