Dómaramál
Valgeir Valgeirsson kastar upp peningi, Reynir Leósson og Guðmundur Steinarsson fylgjast spenntir með

Dómaranámskeið í Barnaskólanum á Reyðarfirði 20. apríl

Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi dómara - Kennari er Gunnar Jarl Jónsson FIFA dómari

16.4.2013

Dómaranámskeið verður haldið í Barnaskólanum á Reyðarfirði laugardaginn 20. apríl kl. 13:00. Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi dómara og kennari verður Gunnar Jarl Jónsson FIFA-dómari.

Gengið er inn um bókasafnsdyrnar ekki aðalinnganginn. Námskeiðið er hugsað sem undirbúningsnámskeið fyrir sumarið.  Skráning er hafin á magnus@ksi.is.Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög