Dómaramál
Landsdómararáðstefna 2013

Ráðstefna landsdómara á mánudaginn

Lokaundirbúningur fyrir sumarið í fullum gangi

12.4.2013

Næstkomandi mánudag mun fara fram Landsdómararáðstefna KSÍ en þar hittast landsdómarar í lokaundirbúningi fyrir verkefni sumarins.  Þetta er einn af vorboðuðum í boltanum en keppni í Borgunarbikarnum hefst 1. maí og í Pepsi-deild karla 5. maí.

Farið er yfir ýmis mál á þessari ráðstefnu og má sjá dagskrána hér að neðan en landsdómarar hittust einnig í byrjun mars á tveggja daga ráðstefnu.

Dagskrá.

17:00-17:10    Setning.

                        Geir Þorsteinsson.

17:10-17:25    "Klippu"próf.          

                        Gylfi Þór Orrason.

17:25-17:55    Hagnýt mál.

                        Birkir Sveinsson.

17:55-18:05    Kliðfundur.

18:05-18:35    Leikstjórn og einbeiting.

                        Kristinn Jakobsson.

18:35-19:05    Kvöldverður.

19:05-19:25     Breytingar á knattspyrnulögunum og fyrirmæli dómaranefndar 2013.

                         Gylfi Þór Orrason.

19:25-19:55    Heimboð til Englands í mars 2013.

                        Gunnar Jarl Jónsson og Frosti Viðar Gunnarsson.

19:55-20:05    Kliðfundur.

20:05-21:15    "Klippu"próf - umræður og niðurstöður. 

                        Gylfi Þór Orrason.

21:15-21:30    Ráðstefnuslit.

21:30-22:00    Fundur í Félagi deildadómara.Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög