Dómaramál
Runa-Kristin

Rúna Kristín að störfum í Tékklandi

Millirðill EM sem hefst í dag

8.4.2013

Rúna Kristín Stefánsdóttir verður næstu daga að störfum í Tékklandi þar sem hún verður einn aðstoðardómara í milliriðli EM.  Auk heimastúlkna leika þar: Ítalía, Sviss og Svíþjóð.  Rúna verður á fyrsta leik sínum í dag þegar hún verður aðstoðardómari á leik Tékklands og Ítalíu.
Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög