Dómaramál
Kiddi-Jak-2011

Kristinn, Áskell og Gylfi dæma á Copa Del Sol

Æfingamót sem fram fer á La Manga

7.1.2013

Kristinn Jakobsson mun dæma á æfingamóti sem fram fer á La Manga í janúar og nefnist Copa Del Sol.  Þar taka þátt félög m.a. frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Rússlandi.  Með Kristni verða aðstoðardómararnir Áskell Gíslason og Gylfi Már Sigurðsson en þeir munu einnig starfa sem fjórðu dómarar á mótinu.

Fyrsti leikurinn sem þremenningarnir dæma fer fram 23. janúar en þá mætast Spartak Moskva og Tromsö.
Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög