Hagnýt mál
Dómari leiks Íslands og Íralnds, Christine Beck frá Þýskalandi

Handbók KSÍ dómara

Öll hagnýt mál á einum stað

KSÍ hefur gefið út ritið "Handbók KSÍ dómara" sem gagnast dómurum vel í starfi sínu. 

Í handbókinni er að finna ýmis hagnýt mál og kemur eflaust að góðum notum og mun svara mörgum spurningum sem komið gætu upp.

KSÍ dómarar hafa fengið þetta rit sent í tölvupósti.


Aðildarfélög
Aðildarfélög