Dómaramál

Héraðsdómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 5. apríl - 26.3.2018

Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 5. apríl kl. 18:00. Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi dómara og þá sem vilja öðlast réttindi héraðsdómara.

Lesa meira
 

Byrjendanámskeið í höfuðstöðvum KSÍ - 26.3.2018

Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, þriðjudaginn 3. apríl. Námskeiðið er haldið af KSÍ í hefst kl. 17:30.

Lesa meira
 

Vilhjálmur Alvar dæmir í Grikklandi - 23.3.2018

Vilhjálmar Alvar Þórarinsson mun dæma leik Grikklands og Tékklands í undankeppni EM U21 karla, en leikið verður í Xanthi í Grikklandi.

Lesa meira
 
Valgeir Valgeirsson kastar upp peningi, Reynir Leósson og Guðmundur Steinarsson fylgjast spenntir með

Fjórða leikmannaskiptingin leyfð í framlengingu - 23.3.2018

Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda (IFAB) hefur nýlega samþykkt breytingar á knattspyrnulögunum og er ætlunin að þær taki gildi fyrir komandi keppnistímabil hér á landi. Ísland er þar með, nú sem oft áður, fyrst þjóða til að taka breytingarnar til framkvæmda.  Lesa meira
 

Námskeið fyrir aðstoðardómara á Akureyri laugardaginn 31. mars - 20.3.2018

Námskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið laugardaginn 31. mars í Hamri (Þórsheimilinu) og hefst það kl. 10:00. Bryngeir Valdimarsson FIFA aðstoðardómari mun fara yfir ýmis lykilatriði í aðstoðardómgæslunni.

Lesa meira
 

Ívar Orri og Birkir dæma í Póllandi - 19.3.2018

Ívar Orri Kristjánsson dómari og Birkir Sigurðarson aðstoðardómari verða við störf næstu daga í Pólland, en þar fer fram einn af milliðriðlum EM hjá U17 karla. Þjóðirnar sem leika í þessum riðli eru auk heimamanna Írland, Georgía og Makedónía.

Lesa meira
 

Námskeið fyrir dómara mánudaginn 19. mars - 13.3.2018

Námskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, mánudaginn 19. mars kl. 18:00, en Kristinn Jakobsson, fyrrum FIFA dómari mun kenna á námskeiðinu.

Lesa meira
 

Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá ÍR þriðjudaginn 13. mars - 6.3.2018

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við ÍR og hefst kl. 19:30. Námskeiðið stendur yfir í um tvær klukkustundir og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.

Lesa meira
 

Byrjendanámskeið fyrir dómara í Garði frestað - 5.3.2018

Dómaranámskeiði sem átti að vera haldið í Garði þriðjudaginn 6. mars hefur verið frestað um óákveðin tíma.

Lesa meira
 

Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara þriðjudaginn 13. mars - 4.3.2018

Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið þriðjudaginn 13. mars í höfuðstöðvum KSÍ og hefst það kl. 18:00. Bryngeir Valdimarsson FIFA aðstoðardómari mun fara yfir ýmis lykilatriði í aðstoðardómgæslunni.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög