Dómaramál

Craig Pawson gestur landsdómararáðstefnu KSÍ - 28.2.2018

Helgina 2-3. mars fer fram hin árlega landsdómararáðstefna KSÍ, en þar hittast dómararnir til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Craig Pawson, alþjóðlegur dómari frá Englandi, verður gestur ráðstefnunnar að þessu sinni.

Lesa meira
 

Þorvaldur Árnason dæmir leik Krasnodar og Real Madrid í UEFA Youth League í dag - 7.2.2018

Þorvaldur Árnason dæmir í dag leik Krasnodar og Real Madrid í 16 liða úrslitum UEFA Youth League, en honum til aðstoðar verða þeir Jóhann Guðmundsson og Andri Vigfússon.

Lesa meira
 

Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Aftureldingu þriðjudaginn 13. febrúar - 6.2.2018

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Aftureldingu og hefst kl. 20:00. Námskeiðið stendur yfir í um tvær klukkustundir og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög