Dómaramál

Unglingadómaranámskeið hjá HK - 21.11.2016

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við HK og hefst kl. 18:15.  Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.

Lesa meira
 

Vilhjálmur Alvar og Gunnar Jarl dæma erlendis - 18.11.2016

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson og Gunnar Jarl Jónsson munu í næstu viku dæma sitthvorn leikinn í UEFA Youth League.

Lesa meira
 

Nýr listi yfir alþjóðlega dómara - 10.11.2016

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur birt nýjan lista yfir alþjóðlega dómara og er þar að finna tvo nýja aðstoðardómara. Andri Vigfússon og Oddur Helgi Guðmundsson koma inn sem nýir aðstoðardómarar. Aðalbjörn Heiðar Þorsteinssonkemur inn sem nýr Futsal dómari.


Lesa meira
 

Landsdómararáðstefna KSÍ 5. nóvember - 4.11.2016

KSÍ er með landsdómararáðstefnu um komandi helgi þar sem farið verður yfir mörg mál sem tengjast dómgæslunni.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög