Dómaramál

Þóroddur og Frosti Viðar dæma á UEFA Regions Cup - 21.9.2016

Þóroddur Hjaltalín og Frosti Viðar Gunnarsson eru þessa dagana í Rúmeníu þar sem þeir dæma á UEFA Regions Cup. Um er að ræða keppni áhugamannaliða á vegum UEFA en leikið er í riðlakeppni núna. Úrslitakeppni fer fram næsta sumar.

Lesa meira
 

Dómarinn sem dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar dæmir leikinn gegn Skotlandi - 19.9.2016

Ísland mætir Skotlandi í lokaleik Íslands í undankeppni EM en leikurinn fer fram á Laugardalvelli, klukkan 17:00 á morgun, þriðjudag. Dómari leiksins er hin ungverska Katalin Kulcsar, reynslumikill dómari sem m.a. dæmdi úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu kvenna í ár. 

Lesa meira
 

Gunnar Jarl dæmir í Ungmennadeild UEFA - 12.9.2016

Gunnar Jarl Jónsson mun dæma leik Manchester City Youth og PVfL Borussia Mönchengladbach Youth í Ungmennadeild UEFA en þar eru lið skipuð leikmönnum 19 ára og yngri. 

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög