Dómaramál

Íslenskir dómarar í verkefnum erlendis - 29.6.2016

Íslenskir dómarar eru á faraldsfæti um þessar mundir þar sem þeir taka þátt í erlendum verkefnum. Dómararnir munu dæma í forkeppni Evrópudeildarinnar sem er leikin í þessari viku.

Lesa meira
 

Vilhjálmur dæmir leik Spánar og Georgíu - 6.6.2016

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verður í eldlínunni á morgun, þriðjudaginn 7. júní,  þegar hann dæmir vináttulandsleik Spánar og Georgíu.  Leikið verður í Getafe og er þetta síðasti leikur Spánar fyrir úrslitakeppni EM í Frakklandi. 

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög