Dómaramál

Þóroddur Hjaltalín

Þóroddur á CORE námskeiði í Sviss - 25.5.2016

Þóroddur Hjaltalín er um þessar mundir staddur í Nyon í Sviss þar sem hann er á svokölluðu CORE dómaranámskeiði.  Þetta er námskeið, haldið af UEFA, fyrir FIFA dómara til að undirbúa þá fyrir alþjóðleg verkefni. Lesa meira
 
Dómarateymið á úrslitaleik EM U17 karla 2016

Gunnar Jarl 4. dómari á úrslitaleik EM U17 karla - 20.5.2016

Gunnar Jarl Jónsson milliríkjadómari, sem er við störf fyrir UEFA í úrslitakeppni EM U17 landsliða karla í Aserbaídsjan um þessar mundir, hefur verið valinn í dómarateymi úrslitaleiks mótsins, milli Spánar og Portúgals, sem fram fer á laugardag.

Lesa meira
 

Gunnar Jarl fjórði dómari í undanúrslitaleik á EM U17 karla - 17.5.2016

Gunnar Jarl Jónsson verður fjórði dómari á undanúrslitaleik Portúgals og Hollands á lokamóti EM U17 karla sem fram fer í Azerbaijan.

Lesa meira
 

Gunnar Jarl dæmir leik Portúgals og Skotlands lokamóti U17 karla - 6.5.2016

Gunnar Jarl hefur fengið annan leik að dæma, Portúgal - Skotland á morgun. 11:30 íslenskum tíma. Tyrki og Svisslendingur með honum og Marc Batta einn af aðal dómaranefndarmönnum UEFA í eftirliti.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög