Dómaramál

Jefrey Solis

Dómarakvartett frá Kosta Ríka - 29.1.2016

Dómararnir í vináttulandsleik Bandaríkjanna og Íslands á sunnudag koma frá Kosta Ríka.  Dómari verður Jeffrey Solis, 41 árs dómari með mikla reynslu.  Aðstoðardómarar verða samlandar hans, þeir Warner Castro og Carlos Fernandez, og fjórði dómari verður Ricardo Montero. Lesa meira
 

Unglingadómaranámskeið 21. janúar - 15.1.2016

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fylki og hefst kl. 17:00.  Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.

Lesa meira
 

FIFA-merkin afhent - 8.1.2016

Í lok síðasta árs staðfesti FIFA íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2016. Fulltrúar dómaranefndar KSÍ afhentu FIFA-merkin í höfuðstöðvum KSÍ á fimmtudag, og nutu þar aðstoðar formanns og framkvæmdastjóra KSÍ.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög