Dómaramál

Nicola Rizzoli

Dómararnir 18 á EM 2016 - 15.12.2015

UEFA hefur opinberað nöfn þeirra 18 dómara sem koma til með að dæma leikina á EM karlalandsliða í Frakklandi 2016, alls 51 leik.  Nöfn aðstoðardómara og aukaaðstoðardómara verða birt í febrúar.

Lesa meira
 

Unglingadómaranámskeið þann 15. desember - 10.12.2015

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Hauka og hefst kl. 17:30.  Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.

Lesa meira
 

Gunnar Jarl dæmir leik Chelsea og Porto í Unglingadeild UEFA - 7.12.2015

Gunnar Jarl Jónsson mun dæma leik Chelsea og Porto í Unglindadeild UEFA en þar eru lið skipuð leikmönnum 19 ára og yngri.

Lesa meira
 

Unglingadómaranámskeið KSÍ - 8. desember - 3.12.2015

Unglingadómaranámskeið verður haldið af KSÍ í samvinnu við Val þriðjudaginn 8. desember, klukkan 18:00.  Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri. Námskeiðið fer fram á Valsvellinum á Hlíðarenda.

Lesa meira
 

Íslenskir FIFA dómarar 2016 - 2.12.2015

FIFA hefur staðfest íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2016. Að þessu sinni eru tveir nýliðar í hópnum en Bryngeir Valdimarsson og Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson koma nýir inn á listann.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög