Dómaramál

Vilhjálmur Alvar dæmir leik Man.Utd og PSV Eindhoven í Unglingadeild UEFA - 23.11.2015

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leik Manchester United Youth og PSV Eindhoven Youth í Unglindadeild UEFA en þar eru lið skipuð leikmönnum 19 ára og yngri.

Lesa meira
 

Knattspyrnulögin 2015-2016 - 16.11.2015

Knattspyrnulögin 2015 - 2016 eru komin út. Hægt er að nálgast skjalið í PDF-formi sem og í rafrænni útgáfu á Issu lesaranum.

Lesa meira
 

Gunnar Jarl dæmir í U19 karla - Þóroddur dæmir hjá U21 í Danmörku - 12.11.2015

Gunnar Jarl Jónsson, dómari, og Birkir Sigurðarson, aðstoðardómari, eru meðal dómara sem dæma í riðlakeppni í U19 karla. Riðillinn er leikinn á Írlandi en liðinn sem leika eru Írland, Skotland, Lettland og Slóvenía.

Lesa meira
 

Landsdómararáðstefna KSÍ 14. nóvember - 12.11.2015

KSÍ er með landsdómararáðstefnu um komandi helgi þar sem farið verður yfir mörg mál sem tengjast dómgæslunni. M.a. verður rætt um nýjar áherslur hvað varðar rangstöðu, notkun á samskiptamiðlum og fleira.

Lesa meira
 

HK leitar að dómarastjóra - 9.11.2015

Knattspyrnudeild HK óskar eftir að ráða dómarastjóra fyrir knattspyrnudeild. Dómarastjóri sér um að skipuleggja dómgæslu og útvega dómara á leiki yngri flokka knattspyrnudeildar HK

Lesa meira
 

Þorvaldur dæmir í Unglingadeild UEFA - 2.11.2015

Íslenskir dómarar eru á faraldsfæti þessa daganna en Þorvaldur Árnason mun dæma leik Middlesbrough og Torino í Unglingadeild UEFA á fimmtudaginn. Með Þorvaldi í verkefninu eru Jóhann Gunnar Guðmundsson og Bryngeir Valdimarsson.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög