Dómaramál

Íslenskir dómarar í Unglingadeild UEFA - 28.9.2015

Í vikunni fara fram leikir í Unglingadeild UEFA (UEFA Youth League) og verða tvö íslensk dómarateymi að störfum.  Þorvaldur Árnason verður dómari á viðureign Arsenal FC og Olympiacos FC á þriðjudag og Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verður dómari á leik FC Midtjylland og FC Saburtalo á miðvikudag.

Lesa meira
 

Norræn dómaraskipti - Íslenskir dómarar í Færeyjum og Svíþjóð - 18.9.2015

Íslenskir dómarar verða við störf í Færeyjum og Svíþjóð á næstu dögum en þetta er hluti af norrænum dómaraskiptum knattspyrnusambanda Norðurlandanna.

Lesa meira
 

A karla - Úkraínumenn dæma leikinn gegn Kasakstan - 4.9.2015

Dómarar í leik Íslands og Kasakstan á sunnudaginn er frá Úkraínu. Ievgenii Aranovskyi er aðaldómari leiksins en hann dæmdi seinast leik Dortmund og Odd BK í Evrópudeildinni. Aranovskyi er 39 ára gamall en hann byrjaði að dæma alþjóðlega leiki árið 2006.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög